Stillingar auðkenningar

Hægt er að sleppa þessu skrefi ef ekki á að nota miðlægan auðkenningaþjón. Ef þú ert ekki viss, leitaðu þá til kerfisstjórans.

Svo framarlega sem ekki er verið að setja upp NIS, þá er sjálfgefið að nota MD5 lykilorð og falin lykilorð. Ef báðir möguleikarnir eru valdir, þá er vélin eins örugg og hugsast getur.